Sjávarútvegur

AIS Sjálfvirk tilkynningaskylda

AIS Class-B

AIS búnað sem kemur frá True Heading í Svíþjóð.

AIS-CTRX Class B búnaður er ætlaður fyrir smærri skip (15m og styttri) atvinnubáta og skemmtibáta

AIS-CTRX sendir upplýsingar um eigið skip og móttekur upplýsingar frá öðrum AIS sendum (staðsetningu, stefnu og hraða).

AIS-CTRX er búinn 16 rása GPS móttökutæki sem jafnframt búið er móttöku fyrir EGNOS gervihnatta leiðréttingu. AIS_CTRX sendir mótteknar upplýsingar út á gagnastreng NMEA sem hægt er að tengja við korta plotter (ath kortaplotter þarf að hafa AIS inngang).

AIS-CTRX kemur með VHF loftneti og GPS loftnetiÚtlit síðu: