Fréttir
Timbledagurinn

TAKTU DAGINN FRÁ - Trimble dagurinn  

Trimble Dagur – Ísmar 35 ára 30.mars 2017

7.3.2017

Fimmtudaginn 30. mars býður Ísmar til kynningar og fræðslu á Trimble búnaði á Grand Hótel Reykjavík.

Kynntar verða helstu nýjungar frá Trimble
  • Alstöðvar
  • GPS tæki
  • Vélstýringar 
  • Skannerar 
  • Laserar
  • BIM mælitæki
Skráning og frekari upplýsingar hjá Ídu ida@ismar.is eða 510-5100Útlit síðu: