Fréttir

Við föngum aðventunni 

22.11.2017

Við fögnum aðventunni og okkur langar að bjóða þér með!

Föstudaginn 1. des frá kl. 16 - 19 bjóðum við í „Aðventufagnað” í verslun okkar að Síðumúla 28. 

Glæsilegar veitingar í mat og drykk ásamt léttri tónlist. Einnig verður smakk af tvíreyktu hangikjöti boði í verslun okkar allan desember. 

Okkur þætti gaman að sjá þig! 
 
Útlit síðu: